Viðhald
Skoðun á síu skoldælunnar
| Tíðni viðhaldsþjónustu | Viðhaldsferli |
|---|---|
| Eftir fyrstu 5 klukkustundirnar |
|
| Á 50 klukkustunda fresti |
|
Athugið hvort einhver merki um skemmdir séu á síunum. Skiptið um ef einhverjar skemmdir finnast.
Athugað hvort leki eða skemmdir séu í skolunarkerfinu
| Tíðni viðhaldsþjónustu | Viðhaldsferli |
|---|---|
| Eftir fyrstu 5 klukkustundirnar |
|
| Fyrir hverja notkun eða daglega |
|
| Á 100 klukkustunda fresti |
|
Eftir fyrstu fimm vinnustundirnar skal skoða allar slöngur og tengingar með tilliti til leka eða skemmda. Skoðið hosuklemmur og festigaffla. Gangið úr skugga um að allar tengingar séu tryggar. Skiptið um skemmda hluti. Endurtakið þessa skoðun fyrir hverja notkun á skolunarkerfinu.
Eftir 100 vinnustundir skal skoða allar slöngur og O-hringi. Skiptið um skemmda hluti.
Hafið samband við viðurkenndan söluaðila Toro til að fá varahluti.
Skolunargeymisólar skoðaðar
| Tíðni viðhaldsþjónustu | Viðhaldsferli |
|---|---|
| Eftir fyrstu klukkustundina |
|
Kannið hvort einhver hreyfing er til staðar í ólunum þegar aðalgeymirinn hefur verið fylltur af vatni. Ef ólarnar eru lausar skal herða festingarnar efst á ólunum þar til þær flútta við geyminn. Herðið ekki um of.
Important: Séu festingar geymisólanna hertar of mikið getur það valdið afmyndun og skemmdum á geyminum og ólunum.












